Lilioideae | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Genera | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Erythroniaceae Martynov |
Lilioideae er undirætt fjölærra einkímblöðunga, jurtkenndra, aðallega laukmyndandi blómstrandi plantna í Liljuætt. Þær eru aðallega á tempruðum og kaldari svæðum Norðurhvels, sérstaklega Austur Asíu og Norður Ameríku. Undirættin inniheldur tvo ættflokka. Þeir eru mikilvægir efnahagslega, sérstaklega liljur og túlípanar.