Lilioideae

Lilioideae
Cardiocrinum giganteum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Eaton[1]
Genera
Samheiti

Erythroniaceae Martynov
Fritillariaceae R.A.Salisbury
Liriaceae Batsch
Medeolaceae Takhtajan
Tulipaceae Batsch

Lilioideae er undirætt fjölærra einkímblöðunga, jurtkenndra, aðallega laukmyndandi blómstrandi plantna í Liljuætt. Þær eru aðallega á tempruðum og kaldari svæðum Norðurhvels, sérstaklega Austur Asíu og Norður Ameríku. Undirættin inniheldur tvo ættflokka. Þeir eru mikilvægir efnahagslega, sérstaklega liljur og túlípanar.

  1. 1836. Bot. Dict., ed. 4: 27

Developed by StudentB