iWork er safn af forritum frá Apple. Það inniheldur forritin Pages, Numbers og Keynote. Það er hannað sem viðbót við hinn pakkann frá Apple, iLife. Þó að iLife fylgi ókeypis með öllum Mac tölvum þarf að kaupa iWork. Það fylgir 30 daga prufa af iWork á öllum Mac tölvum og einnig ef viðskiptavinir uppfæra í nýrri útgáfu af iLife fylgir líka með 30 daga prufa af nýjustu útgáfu af iWork.
Apple iWork |
Keynote | Pages | Numbers |
Apple forrit
| |
---|---|
Stýrikerfi: | OS X • Mac OS 9 |
Pakkar: | .Mac • iLife • iTunes • iWork • AppleWorks |
iLife: | iTunes • iPhoto • iWeb • iDVD • iMovie • GarageBand |
Áhugamannaforrit: | Final Cut Express • Logic Express |
Atvinnuforrit: | Aperture • Final Cut Studio • Logic Pro • Shake |
Forrit sem fylgja Mac OS X: | Front Row • iChat • Photo Booth • QuickTime • Safari • TextEdit • Core Animation • Mail |
Þjónar: | Apple Remote Desktop • Mac OS X Server • WebObjects • Xsan |
Hætt við: | HyperCard • MacDraw • Mac OS • MacPaint • MacProject • MacTerminal • MacWrite |