Stefni

Stefni (einnig kallað framstefni og stundum nef) er heiti á fremsta hluta skipsskrokks. Einnig er til afturstefni, en það er skuturinn aftanverður (og þá oft í laginu eins og stefni). Stór (flutninga)skip hafa gjarnan perulaga stefni, s.k. perustefni, sem minnkar eldsneytiseyðslu.


Developed by StudentB